Jafnrétti

Orkuveita Reykjavíkur fyrirmynd í jafnréttismálum

Hjá Orkuveitusamstæðunni starfa 420 starfsmenn, þar af 30% konur og þeim fer fjölgandi.

  • Tæplega helmingur stjórnenda eru konur.
  • Hlutfall kvenna með verk- og tæknimenntun hefur aukist mikið undanfarin ár.
  • Við greiðum jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf.
  • Við ráðum jafnmargar stelpur og stráka í sumarstörf.

Jafnréttisviðurkenningar
Árið 2015 hlutum við bæði gullmerki jafnlaunaúttektar PWC fyrir framúrsakarandi árangur í því að jafna laun kynjanna og Hvatningarverðlaun jafnréttismála.

pwc
Jafnréttisráð
UN Women


Við leggjum áherslu á að störf séu ekki flokkuð sem karla eða kvennastörf. Við ætlum að gera allt sem við getum til að bæta úr og stuðla að jafnrétti.

Við vitum að vinnustaðir þar sem bæði karlar og konur starfa saman eru betri.

Orkuveitan hefur skrifað undir Jafnréttissáttmála Sameinuðu þjóðanna og starfar á grundvelli hans.

 

Nánar

Instagram fyrir 13 til 20 ára

#orkakvenna

Engar myndir fundust á Instagram